Pop-up markaður Auroru!

25.05.22

Pop-up market!

Aurora teymið! Frá vinstri; Veronica, Regina, Foday, Inkia, Suzanne and Ásta

Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að allt gengi smurt þurfti allar hendur á dekk og tók því allt Aurora teymið þátt í markaðnum frá upphafi til enda. Markaðurinn gekk gríðarlega vel og höfum við því ákveðið að halda annan markað í nóvember næstkomandi, miðað við viðtökurnar í þetta skiptið hlökkum við svo sannarlega mikið til!

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband;

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79-728-574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

ICT for Beginners Course Graduation

ICT for Beginners Course Graduation

On March 15th, Aurora Foundation proudly concluded its first ICT for Beginners course of the year, marking a significant step in our commitment to empowering young people with essential digital skills. Over the course of two weeks, 24 dedicated participants attended...

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

                                     From February 25th to 28th, the International Labour Organization (ILO), in collaboration with the European Union and Aurora Foundation, carried out a significant hand-over of tools and equipment as part of the ILO Opportunity...