Pop-up markaður Auroru!

25.05.22

Pop-up market!

Aurora teymið! Frá vinstri; Veronica, Regina, Foday, Inkia, Suzanne and Ásta

Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að allt gengi smurt þurfti allar hendur á dekk og tók því allt Aurora teymið þátt í markaðnum frá upphafi til enda. Markaðurinn gekk gríðarlega vel og höfum við því ákveðið að halda annan markað í nóvember næstkomandi, miðað við viðtökurnar í þetta skiptið hlökkum við svo sannarlega mikið til!

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband;

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79-728-574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

Grassroot Gender Empowerment Movement

Grassroot Gender Empowerment Movement

GGEM is a Sierra Leonean microfinance institution that Aurora Foundation has been supporting since 2014. GGEM stands for Grassroots Gender Empowerment Movement. We got to meet some of GGEM successful clients and now we share their stories.  Meet Miss Mariatu Sesay!...

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Síðastliðna helgi var pop-up markaður Sweet Salone haldinn á skrifstofu Aurora Foundation í Freetown. Aðsókn fór fram úr öllum okkar væntingum, við erum afskaplega ánægð með þátttökuna og gleðina sem ríkti alla helgina. Við hlökkum einnig gríðarlega mikið til þess að...

Aurora Impact and its 5th cohort!

Aurora Impact and its 5th cohort!

Our purpose is to empower, develop and connect using creativity and development whilst honoring traditions and culture across continents. It sounds complicated but we see it in practice every single day. It requires great work, and we are constantly re-evaluating our...