Pop-up markaður Auroru!

25.05.22

Pop-up market!

Aurora teymið! Frá vinstri; Veronica, Regina, Foday, Inkia, Suzanne and Ásta

Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að allt gengi smurt þurfti allar hendur á dekk og tók því allt Aurora teymið þátt í markaðnum frá upphafi til enda. Markaðurinn gekk gríðarlega vel og höfum við því ákveðið að halda annan markað í nóvember næstkomandi, miðað við viðtökurnar í þetta skiptið hlökkum við svo sannarlega mikið til!

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband;

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79-728-574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

Guðbjörg from KerRvk is here!

Guðbjörg from KerRvk is here!

The center busses with life everyday, and the humor and happiness in the air are very tangible. Guðbjörg is here! Guðbjörg Káradóttir is the founder of Ker, a brand based in Reykjavik Iceland. All items by Ker are designed and handmade on the wheel with passion and...

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

On Friday the 16th of December we got together with Isata Jallo. Isata Jallo was a member of  Aurora Impact’s second Cohort. We decided to meet at the launch of Freetown design and creative art network, a collaborative project between Freetown and Milan...

The power of photography

The power of photography

  Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then, and it has been inspiring to say the least, to see the beauty she has created...