Stofnendur Aurora velgerðasjóðs í Freetown

13.05.22

Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson, stofnendur Aurora velgerðasjóðs, komu til Sierra Leone eftir nokkurt hlé vegna covid heimsfaraldursins og voru í Freetown of nágrenni nokkra daga í maí.

Heimsóttu þau meðal annars Lettie Stuart Pottery setrið og samstarfsfólk okkar, vefarana í Brama Town. Þau voru viðstödd kynningardag og útskrift fjórða árgangs pre-accelerator prógrammsins sem átti sér stað á skrifstofunni okkar síðastliðinn þriðjudag. Veittu þau verðlaun og viðurkenningar til nemenda. Voru viðstaddir aðilar þakklátir fyrir nærveru og viðleitni hjónanna til að gera vel við samfélag og efnahag Sierra Leone.

Aðalfundur Auroru auk hefðbundins stjórnarfundar var auk þess haldinn í Freetown miðvikudaginn 11. maí þar sem restin af stjórn var tengd í gegnum fjarfundarbúnað og voru ýmis spennandi áform rædd svo það er um að gera að fylgjast vel með!

Teymið hjá Aurora í Freetown er einnig þakklátt fyrir að hafa notið viðveru stofnenda sjóðsins yfir þessa daga og hlökkum við til komandi tíma.

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...