Tölvukúrsar komnir aftur á dagskrá hjá Aurora

Tölvukúrsar komnir aftur á dagskrá hjá Aurora

Síðastliðinn föstudag lauk tölvukúrsi fyrir byrjendur í samvinnu við Alfred frá Byte Limited. Við fengum til okkar ellefu metnaðarfulla nemendur, sem margir hverjir lásu og undirbjuggu sig vel út frá námsefninu sem lá til grundvallar námskeiðinu! Við lok námskeiðsins...