Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

13.03.18

Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2.

Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone.

1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá Íslandi, Aalto+Aalto frá Finnlandi og hönnuðarins Petru Lilju frá Svíþjóð.

Í nýrri vörulínu 1+1+1 mætast ólíkir heimar norrænnar hönnunar og afrísks handverks. Í gegnum samtal og samvinnu hefur skapast þekking og skilningur sem hefur víkkað sjóndeildarhring allra þátttakenda og stuðlað að bættum lífskjörum handverksfólksins.

Afraksturinn er sambland gleði, vonar, lærdóms og vináttu.

Mengi verður opið allan Hönnunar mars

14.mars: 17:00–19:00,  15-16.mars: 11:00–17:00,  17-18.mars: 12:00–17:00

Vörurnar verða einnig til sölu í Geysi Heima á Skólavörðustíg eftir að HönnunarMars líkur.

Nánari upplýsinar um verkefnið SWEET SALONE má finna hér.

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...