Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

13.03.18

Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2.

Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone.

1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá Íslandi, Aalto+Aalto frá Finnlandi og hönnuðarins Petru Lilju frá Svíþjóð.

Í nýrri vörulínu 1+1+1 mætast ólíkir heimar norrænnar hönnunar og afrísks handverks. Í gegnum samtal og samvinnu hefur skapast þekking og skilningur sem hefur víkkað sjóndeildarhring allra þátttakenda og stuðlað að bættum lífskjörum handverksfólksins.

Afraksturinn er sambland gleði, vonar, lærdóms og vináttu.

Mengi verður opið allan Hönnunar mars

14.mars: 17:00–19:00,  15-16.mars: 11:00–17:00,  17-18.mars: 12:00–17:00

Vörurnar verða einnig til sölu í Geysi Heima á Skólavörðustíg eftir að HönnunarMars líkur.

Nánari upplýsinar um verkefnið SWEET SALONE má finna hér.

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...