Vel heppnuð opnun Sweet Salone & 1+1+1

15.03.18

Í gær opnaði á HönnunarMars, sýning á nýrri vörulínu sem hönnuð var af íslensk-finnsk-sænska hönnunarteyminu 1+1+1 og framleidd af handverksfólki frá Sierra Leone. Samvinna handverskfólksins og hönnuðanna er afrakstur verkefnisins Sweet Salone, sem Aurora velgerðarsjóður hóf árið 2017.

Fullt var út úr dyrum og salan á vörunum fór frábærlega af stað. Samstarfið milli Aurora, íslenskra hönnuða og handverksfólks í Sierra Leone hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og vöruþróunar í gegnum þetta verkefni sem skapað hefur atvinnu í Sierra Leone og tengt saman Sierra Leone og Ísland, þau lönd sem starfsemi Aurora fer fram í.

Vörurnar verða áfram til sölu í versluninni Geysir Heima. Einnig er hægt að hafa samband við okkur hjá Aurora velgerðasjóði ef fólk vill kynna sér verkefnið eða vörurnar betur. aurorafoundation@aurorafoundation.is

 

 

Aurora Foundation third ICT for Beginners Course: A Remarkable Success

Aurora Foundation third ICT for Beginners Course: A Remarkable Success

We are thrilled to share the remarkable outcome of our latest ICT for Beginners course, which concluded on September 6th. Hosted at the Aurora office training center, this two-week program saw exceptional participation and success. Starting on August 26th, eager young...

Successful compelition of Marketing Bootcamp for UNDP’s Growth Accelerator Programme

Successful compelition of Marketing Bootcamp for UNDP’s Growth Accelerator Programme

                                                                                                                                                                                          We are thrilled to share the success of our recent three-day Marketing Bootcamp,...