Tau frá Tógó

Tau frá Tógó

Tau frá Tógó er íslenskt góðgerðafélag sem selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Á heimilinu er starfrækt lítil saumastofa sem er helsta tekjulind heimilisins og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á...
Útvarpsþáttur ungmenna í Mósambík

Útvarpsþáttur ungmenna í Mósambík

Útvarpið er vinsælasti fjölmiðillinn í Afríku. Í Mósambík koma um 800 börn og ungmenni að gerð þáttar sem nær eyrum jafnaldra þeirra og eldri kynslóða um landið allt. UNICEF styður verkefnið og stuðlar þar með að því að börn og unglingar í Mósambík geti talað um...
Shelter for Life

Shelter for Life

Vegna lélegs aðbúnaðar í fjallaþorpum Nepals ná einungis um 50% barna eins árs aldri og meðalaldur fólks er 36 ár. Öndunarfærasjúkdómar eru meginorsök þessarar háu dánartíðni og mun verkefnið því bjarga fjölda mannslífa. Verkefnið Shelter for Life er á vegum...
Menntaverkefni í Malaví

Menntaverkefni í Malaví

Það er mikill skortur á kennurum og hjúkrunarfræðingum víða á landsbyggðinni í Malaví. Þeir sem eru frá strjálbýlli svæðum og ganga menntaveginn snúa sjaldnast til baka. Með þessu verkefni var fjórum nemendum frá Monkey Bay-svæðinu veittur skólastyrkur, tveimur konum...
Malaví barnaspítali

Malaví barnaspítali

Tíu prósent allra nýfæddra barnaí Malaví deyja og 17% deyja áður en þau ná 5 ára aldri. Helsta dánarorsök barna í Malaví er alnæmi, lungnabólga og malaría en tveir síðastnefndu sjúkdómarnir eru einstaklega erfiðir börnum. Barnadeildir spítala – þar sem þær eru...