


Útvarpsþáttur ungmenna í Mósambík
Útvarpið er vinsælasti fjölmiðillinn í Afríku. Í Mósambík koma um 800 börn og ungmenni að gerð þáttar sem nær eyrum jafnaldra þeirra og eldri kynslóða um landið allt. UNICEF styður verkefnið og stuðlar þar með að því að börn og unglingar í Mósambík geti talað um...
Shelter for Life
Vegna lélegs aðbúnaðar í fjallaþorpum Nepals ná einungis um 50% barna eins árs aldri og meðalaldur fólks er 36 ár. Öndunarfærasjúkdómar eru meginorsök þessarar háu dánartíðni og mun verkefnið því bjarga fjölda mannslífa. Verkefnið Shelter for Life er á vegum...
Menntaverkefni í Malaví
Það er mikill skortur á kennurum og hjúkrunarfræðingum víða á landsbyggðinni í Malaví. Þeir sem eru frá strjálbýlli svæðum og ganga menntaveginn snúa sjaldnast til baka. Með þessu verkefni var fjórum nemendum frá Monkey Bay-svæðinu veittur skólastyrkur, tveimur konum...