Fyrir nákvæmlega tveimur árum komu saman í fyrsta sinn átján tónlistarmenn frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone og hófu sameiginlega vegferð sína á tónlistarskriftaviku (e. Music Writing Week) í Freetown. Hver hefði trúað því að þessi vika myndi leiða til listamannasamstarfsins Osusu og útgáfu hljómplötu aðeins einu ári síðar! Þessi ótrúlega vegferð hefur verið skjalfest í þriggja hluta heimildaþáttaseríu sem hægt er að horfa á á vefsíðu Nataal!
Save The Children Iceland X Aurora Foundation
Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...