Frumsýning þriggja hluta heimildamyndar um Osusu!

27.10.20

Fyrir nákvæmlega tveimur árum komu saman í fyrsta sinn átján tónlistarmenn frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone og hófu sameiginlega vegferð sína á tónlistarskriftaviku (e. Music Writing Week) í Freetown. Hver hefði trúað því að þessi vika myndi leiða til listamannasamstarfsins Osusu og útgáfu hljómplötu aðeins einu ári síðar! Þessi ótrúlega vegferð hefur verið skjalfest í þriggja hluta heimildaþáttaseríu sem hægt er að horfa á á vefsíðu Nataal!

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...