Bloggfærsla um Music Diplomacy

24.09.20

„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“ 

Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti, sameina fólk og stuðla að friði meðal annars. Bloggvettvangurinn var stofnaður í maí 2020 og hafa nú verið birtar sögur frá ólíkum heimshornum, meðal annars af tónlistarverkefnum í Malaví, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og á Spáni.

Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Auroru var beðin um að skrifa færslu um vinnu Auroru í tónlistargeiranum, þar sem markmið okkar er að tengja saman fólk frá ólíkum löndum og menningarheimum, deila þekkingu, skapa tónlist og læra í sameiningu. Lesa má færsluna í heild sinni á heimasíðu Music Diplomacy!

The power of photography

The power of photography

Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then and it has been inspiring to say the least to see the beauty she has created whilst...

Putting up a fight for the environment

Putting up a fight for the environment

Andrew Sahr. Noma is a member of Aurora Impact's 5th cohort. His company is called Greentech Bioenergy. As the name entails his focus is on Green Technological solutions using Energy that is made from Biodegradable material.  We met Andrew to get to know more about...

Peter Korompai is here!

Peter Korompai is here!

Today The Lettie Stuart Pottery whom we have been collaborating with since 2018 got a long-awaited visit! Mr. Peter Korompai, a greatly experienced potter and kiln maker is here! He first visited The Lettie Stuart Pottery in 2019, in that trip he along with the LSP...