Bloggfærsla um Music Diplomacy

24.09.20

„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“ 

Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti, sameina fólk og stuðla að friði meðal annars. Bloggvettvangurinn var stofnaður í maí 2020 og hafa nú verið birtar sögur frá ólíkum heimshornum, meðal annars af tónlistarverkefnum í Malaví, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og á Spáni.

Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Auroru var beðin um að skrifa færslu um vinnu Auroru í tónlistargeiranum, þar sem markmið okkar er að tengja saman fólk frá ólíkum löndum og menningarheimum, deila þekkingu, skapa tónlist og læra í sameiningu. Lesa má færsluna í heild sinni á heimasíðu Music Diplomacy!

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

                                     In a recent interview on the Saidu Paul Show on AYV, Bai Conteh — founder of Brook Clean Soap and one of our standout Startup Accelerator participants — shared his inspiring journey of resilience, innovation, and impact. While...

From Intern to Staff: Abigail Conteh’s Journey at Aurora Foundation

From Intern to Staff: Abigail Conteh’s Journey at Aurora Foundation

Aurora Foundation is pleased to share the story of Abigail Conteh, who has recently started a new role as Junior Communications Officer. Her journey from intern to staff member reflects our ongoing commitment to supporting young professionals and building long-term...

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...