Bloggfærsla um Music Diplomacy

24.09.20

„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“ 

Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti, sameina fólk og stuðla að friði meðal annars. Bloggvettvangurinn var stofnaður í maí 2020 og hafa nú verið birtar sögur frá ólíkum heimshornum, meðal annars af tónlistarverkefnum í Malaví, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og á Spáni.

Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Auroru var beðin um að skrifa færslu um vinnu Auroru í tónlistargeiranum, þar sem markmið okkar er að tengja saman fólk frá ólíkum löndum og menningarheimum, deila þekkingu, skapa tónlist og læra í sameiningu. Lesa má færsluna í heild sinni á heimasíðu Music Diplomacy!

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...