Microcredit Grassroots Gender Empowerment Movement

Microcredit Grassroots Gender Empowerment Movement

Skortur á fjármögnun á viðunandi kjörum hamlar verulega fjárfestingu í Sierra Leone og þar með hagvexti. Þar að auki er aðgengi almennings að bankaþjónustu af skornum skammti, sérstaklega þegar komið er út fyrir höfuðborgarsvæðið. Einungis 15% fullorðinna einstaklinga...
Menntaverkefni í Kono í Sierra Leone

Menntaverkefni í Kono í Sierra Leone

Borgarastríðið í Sierra Leone stóð yfir í heilan áratug (1991–2002) og kom það illa niður á öllum innviðum samfélagsins, þar með talið menntakerfinu. Varð það til þess að stór hluti barna hafði ekki aðgang að neinni menntun. Þegar stríðinu lauk voru innan við 70%...
Shelter for Life

Shelter for Life

Vegna lélegs aðbúnaðar í fjallaþorpum Nepals ná einungis um 50% barna eins árs aldri og meðalaldur fólks er 36 ár. Öndunarfærasjúkdómar eru meginorsök þessarar háu dánartíðni og mun verkefnið því bjarga fjölda mannslífa. Verkefnið Shelter for Life er á vegum...
Menntaverkefni í Malaví

Menntaverkefni í Malaví

Það er mikill skortur á kennurum og hjúkrunarfræðingum víða á landsbyggðinni í Malaví. Þeir sem eru frá strjálbýlli svæðum og ganga menntaveginn snúa sjaldnast til baka. Með þessu verkefni var fjórum nemendum frá Monkey Bay-svæðinu veittur skólastyrkur, tveimur konum...
Malaví barnaspítali

Malaví barnaspítali

Tíu prósent allra nýfæddra barnaí Malaví deyja og 17% deyja áður en þau ná 5 ára aldri. Helsta dánarorsök barna í Malaví er alnæmi, lungnabólga og malaría en tveir síðastnefndu sjúkdómarnir eru einstaklega erfiðir börnum. Barnadeildir spítala – þar sem þær eru...