ASCHOBI hönnunarmerkið var frumsýnt á tískuvikunni í París við góðar undirtektir. Aurora velgerðasjóður styrkti gerð viðskiptaáætlunar árið 2009 fyrir hönnuðinn Adömu Kai sem kemur frá Sierra Leone.
Styrkveiting frá UTN fyrir námskeiðahaldi
Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...