Sweet Salone markaður

07.06.21

Á föstudag og laugardag héldum við annan „pop-up“ markað í Freetown. Þar sem síðasti markaðurinn okkar „get-ready-for-Christmas“ gekk svo vel ákváðum við að halda annan markað áður en að rigningartímabilið hefst af fullum þunga.

Humu og Foday frá Lettie Stuart keramikverkstæðinu voru einnig á svæðinu og sýndu og seldu nýjustu vörurnar sínar. Yasmin Metz-Johnson (Yasmin Tells) var með póstkortin sín á sölu og á föstudeginum var Uman Tok með okkur að selja margnota tíðavörur þeirra.

Fyrir þá sem búa í Freetown og gátu ekki komið á markaðinn þá er ykkur alltaf velkomið að koma og versla á skrifstofuna okkar, alla virka daga á milli 10:00-16:00. Fyrir þá sem ekki eru búsettir í Sierra Leone er ykkur velkomið að versla á www.aurorawebshop.com

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...