Öðru Ideation námskeiði lokið

09.06.21

Undanfarnar fjórar vikur hefur ideation námskeiðið okkar verið í gangi. Þátttakendurnir lærðu um frumkvöðlastarfsemi og hvernig hægt er að nota hugmyndavinnu (e. design thinking) til þess að koma auga á félagslegt vandamál og þróa við því viðeigandi lausn.

Þrátt fyrir stutt námskeið þá getum við með sanni sagt að þátttakendur hafi lagt sitt af mörkum við að skilgreina vandamál í samfélaginu sem þau vildu leysa. Þau unnu góða hugmyndavinnu í kringum vöru eða þjónustu sem þau vildu veita sem lausn á vandanum. Við vonumst til þess að hugmyndafræðin og aðferðirnar sem þau lærðu á námskeiðinu verði þeim hagnýtar og að þau nýti sér þær í framtíðar þróun á viðskiptahugmyndum sínum, þar sem mörg þeirra sýndu mikinn áhuga á slíku.

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...