Aurora gefur boli til barna í Susan‘s Bay

29.04.21

Fyrir nokkrum vikum varð hræðilegur bruni í Susan‘s Bay, fátækrarhverfi við sjávarsíðu Freetown. Í síðustu viku heimsóttum við staðinn til að gefa börnum á svæðinu stuttermaboli. Hverfið er heimili rúmlega 4,500 manns og eitt stærsta óformlega hverfið í borginni. Húsakofarnir eru mjög þétt byggðir, mannmergðin mikil og nánast engar götur, því átti slökkviliðið í miklum erfiðleikum með að nálgast staðinn. Talið er að um 200 heimili hafi eyðilagst og í kringum 7000 manns hafa orðið fyrir áhrifum brunans á einn eða annan hátt..

Bolina fengum við gefins frá Íslandsbanka.

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

The Applied Statistics for Business & Marketing Research training took place over two-week period (24th of April - 5th of May) in collaboration with Bifrost University in Reykjavik, Iceland. The training, which took place at Aurora’s office in Sierra Leone, aimed...

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...