Síðustu sjúkrarúmmin fóru til Allen Town Community Hospital í Freetown

08.04.21

Aurora donated the final five beds, on behalf of Akureyri Hospital, to the Allen Town Community Hospital, located in the eastern part of Freetown. The Hospital is a very small hospital run by the community and has several nurses working at the Hospital. Occasionally they do get a visiting doctor. Its primary function is to serve expecting mothers and lactating mothers and infants. They lack the most basic equipment and were extremely thankful for the hospital beds donated, as they didn´t have proper hospital beds for their overnight patients before receiving the beds.
The Chairman of the Community Hospital, Mr. Idris Kamara, expressed his thanks to Aurora Foundation and the donors from Iceland, Akureyri Hospital and SAMSKIP and hope that some future donations will be made possible of other hospital equipment.

Thereby concluded the donation of hospital beds, given to Aurora by Akureyri Hospital and shipped to Freetown by SAMSKIP. Aurora administrated all the deliveries and took care of all costs related to customs and other expenses involved in unloading the container and distributing the beds.

Styrkveiting frá UTN fyrir námskeiðahaldi

Styrkveiting frá UTN fyrir námskeiðahaldi

Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...

Samstarf við Fashion industry insiders

Samstarf við Fashion industry insiders

Þann 5. maí síðastliðinn var haldin einskonar uppskeruhátíð þar sem Fashion industry insiders, í samstarfi við Sierra Leoníska fatahönnunarfyrirtækið Izelia og Aurora hélt tískusýningu á Country Lodge hótelinu hér í Freetown. Fashion industry insdiers leitt af Edmond...

Fjórði árgangur útskrifaður!

Á miðvikudaginn útskrifuðum við fjórða árgang StartUP (áður pre-acceleration) prógrammsins okkar og hann var jafnframt sá stærsti hingað til! Þrettán metnaðarfullir frumkvöðlar útskrifuðust úr prógramminu og eru tilbúin að þróa fyrirtækin sín enn frekar og halda áfram...