Við eigum afmæli!

29.01.20

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne!

Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum, smiðum og öðrum listamönnum frá Sierra Leone er skrifstofan okkar orðin að veruleika og vonumst við til þess að umhverfið hafi skapandi og hvetjandi áhrif á samstarfsaðila okkar, frumkvöðla og nemendur sem munu dvelja hjá okkur til skemmri og lengri tíma.

Okkur langar að þakka öllum sem hafa komið að því, á einn eða annan hátt, að standsetja skrifstofuna, og einnig langar okkur að þakka þeim sem komu til að fagna með okkur síðastliðinn fimmtudag!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...