Við eigum afmæli!

29.01.20

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne!

Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum, smiðum og öðrum listamönnum frá Sierra Leone er skrifstofan okkar orðin að veruleika og vonumst við til þess að umhverfið hafi skapandi og hvetjandi áhrif á samstarfsaðila okkar, frumkvöðla og nemendur sem munu dvelja hjá okkur til skemmri og lengri tíma.

Okkur langar að þakka öllum sem hafa komið að því, á einn eða annan hátt, að standsetja skrifstofuna, og einnig langar okkur að þakka þeim sem komu til að fagna með okkur síðastliðinn fimmtudag!

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...