Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit

Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit

Fuglasafn Sigurgeirs er nefnt eftir Sigurgeiri Stefánssyni frá Ytri-Neslöndum við Mývatn sem hafði mikinn áhuga á fuglum og náttúrunni. Hann safnaði meðal annars uppstoppuðum fuglum og fuglseggjum og átti hann mikið safn þegar hann lést árið 1999. Það var fjölskylda...
Töfraflautan fyrir börn

Töfraflautan fyrir börn

Útgáfa barnabókarinnar um Töfraflautuna e.Mozart með hljóðdiski verður fyrsta barnaóperan sem gefin verður út á íslensku í hljóði ásamt myndskreyttri barnabók.  Þessi fræga ævintýraópera höfðar ákaflega vel til barna og hefur því mikið verið notuð erlendis til að...
Brúðuheimar Borgarnesi

Brúðuheimar Borgarnesi

Brúðuheimar,  lista- og menningarmiðstöð, er frumkvöðlaverkefni hjónanna Bernds Ogrodniks brúðulistamanns og Hildar Jónsdóttur framkvæmdastjóra. Miðstöðin er bæði gagnvirkt leikbrúðusafn og brúðuleikhús sem sýnir verk fyrir bæði börn og fullorðna. Brúðuheimar eru í...