Gámur á leiðinni!

24.07.22

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum spennt fyrir framhaldinu og njótum þess áfram tengja saman heima í gegnum sköpunargleði og fagurfræði mismunandi menningarheima. 

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband! 

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...