Gámur á leiðinni!

24.07.22

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum spennt fyrir framhaldinu og njótum þess áfram tengja saman heima í gegnum sköpunargleði og fagurfræði mismunandi menningarheima. 

Við minnum á að vefverslunin er alltaf opin! 

Fyrir frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband! 

Netfang: Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation

Grassroot Gender Empowerment Movement

Grassroot Gender Empowerment Movement

GGEM is a Sierra Leonean microfinance institution that Aurora Foundation has been supporting since 2014. GGEM stands for Grassroots Gender Empowerment Movement. We got to meet some of GGEM successful clients and now we share their stories.  Meet Miss Mariatu Sesay!...

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Síðastliðna helgi var pop-up markaður Sweet Salone haldinn á skrifstofu Aurora Foundation í Freetown. Aðsókn fór fram úr öllum okkar væntingum, við erum afskaplega ánægð með þátttökuna og gleðina sem ríkti alla helgina. Við hlökkum einnig gríðarlega mikið til þess að...

Aurora Impact and its 5th cohort!

Aurora Impact and its 5th cohort!

Our purpose is to empower, develop and connect using creativity and development whilst honoring traditions and culture across continents. It sounds complicated but we see it in practice every single day. It requires great work, and we are constantly re-evaluating our...