Fyrsti Sweet Salone gámurinn

20.02.21

Aurora velgerðasjóður sendi nú á dögunum í fyrsta sinn úr höfn, fullan gám af Sweet Salone vörum, sem allar eru handgerðar í Sierra Leone. Viðkomustaðir gámsins eru Reykjavík og vesturströnd Bandaríkjanna. Um er að ræða stórt skref fyrir Auroru og allt handverksfólkið sem við vinum með. Við hlökkum til að sjá afraksturinn og halda áfram á sömu braut til að styðja við og efla handverk, atvinnusköpun, tækifæri til vaxtar fyrir einstaklinga og samfélög og síðast en ekki síst Sierra Leonískan útflutning.

 

 

   

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...