Aurora velgerðasjóður auglýsti á dögunum eftir aðila í stöðu framkvæmdastjóra velgerðamála þar sem sjóðurinn ætlar að ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni á næstunni í Sierra Leone. Það er skemmst frá því að segja að um 150 manns sóttu um starfið á Íslandi og 50 manns sóttu um í Sviss. Það er því ærið verkefni að fara yfir umsóknir og má búast við því að viðtöl fari fram í febrúar og að búið verði að ráða í starfið í apríl. Stjórn Auroru er þakklát öllum þeim fjölda sem sýndu starfinu áhuga og er ljóst að það er mikið af fólki sem vill vinna með sjóðnum í að bæta heiminn.
Get to know Bai Conteh from Cohort 5 – Aurora Impact
Bai Conteh, a member of Cohort 5 at Aurora Impact, embodies the qualities of an entrepreneur wholeheartedly. Through his unwavering commitment and thirst for knowledge, Bai has not only overcome the challenges of operating in a volatile economic climate but has also...