Framlengdur samningur við Barnaheill!

31.10.22

Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá umfjöllun hér). Í

Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Aurora Foundation og Guðrún Helga Jóhannsdóttir Aðstoðarframkvæmdarstjóri Barnaheilla á Íslandi. Mynd tekin 2021

fyrra framleiddu þau 10,000 armbönd í ár verða þau 12,000 og ekki nóg með það heldur verða einnig framleidd 10,000 lyklakippur!Með þessu samstarfi tekst listakonum og mönnum á Lumley market að búa vel í haginn. Við erum afar þakklát fyrir það að geta tengt Barnaheill við Lumley market og færa íbúum Íslands í leiðinni einstök, falleg armbönd sem gera gott.

 

Um Barnaheill:

„Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“(Barnaheill, 2022).

Ef þig langar að kynna þér störf Barnaheilla betur smelltu hér.

Guðbjörg from KerRvk is here!

Guðbjörg from KerRvk is here!

The center busses with life everyday, and the humor and happiness in the air are very tangible. Guðbjörg is here! Guðbjörg Káradóttir is the founder of Ker, a brand based in Reykjavik Iceland. All items by Ker are designed and handmade on the wheel with passion and...

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

On Friday the 16th of December we got together with Isata Jallo. Isata Jallo was a member of  Aurora Impact’s second Cohort. We decided to meet at the launch of Freetown design and creative art network, a collaborative project between Freetown and Milan...

The power of photography

The power of photography

  Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then, and it has been inspiring to say the least, to see the beauty she has created...