Framlengdur samningur við Barnaheill!

31.10.22

Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá umfjöllun hér). Í

Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Aurora Foundation og Guðrún Helga Jóhannsdóttir Aðstoðarframkvæmdarstjóri Barnaheilla á Íslandi. Mynd tekin 2021

fyrra framleiddu þau 10,000 armbönd í ár verða þau 12,000 og ekki nóg með það heldur verða einnig framleidd 10,000 lyklakippur!Með þessu samstarfi tekst listakonum og mönnum á Lumley market að búa vel í haginn. Við erum afar þakklát fyrir það að geta tengt Barnaheill við Lumley market og færa íbúum Íslands í leiðinni einstök, falleg armbönd sem gera gott.

 

Um Barnaheill:

„Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“(Barnaheill, 2022).

Ef þig langar að kynna þér störf Barnaheilla betur smelltu hér.

Grassroot Gender Empowerment Movement

Grassroot Gender Empowerment Movement

GGEM is a Sierra Leonean microfinance institution that Aurora Foundation has been supporting since 2014. GGEM stands for Grassroots Gender Empowerment Movement. We got to meet some of GGEM successful clients and now we share their stories.  Meet Miss Mariatu Sesay!...

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Síðastliðna helgi var pop-up markaður Sweet Salone haldinn á skrifstofu Aurora Foundation í Freetown. Aðsókn fór fram úr öllum okkar væntingum, við erum afskaplega ánægð með þátttökuna og gleðina sem ríkti alla helgina. Við hlökkum einnig gríðarlega mikið til þess að...

Aurora Impact and its 5th cohort!

Aurora Impact and its 5th cohort!

Our purpose is to empower, develop and connect using creativity and development whilst honoring traditions and culture across continents. It sounds complicated but we see it in practice every single day. It requires great work, and we are constantly re-evaluating our...