Nýr meðlimur ráðgjafaráðs Auroru!

17.10.22

Alfred Akibo-Betts er nýjasti meðlimur ráðgjafaráðs Auroru, við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Aurora fjölskylduna og hlökkum mikið til komandi samstarfs og vináttu. 

Alfred er alþjóðlega þekktur skattasérfræðingur og löggiltur endurskoðandi með yfir sextán ára reynslu. Alfred hefur ástríðu fyrir vexti frumkvöðlaiðnaðarins í Sierra Leone og hefur tekið virkan þátt í stækkun geirans með fjárfestingum, auk þess tók hann þátt í stofnun Freetown Business School. Alfreð þekkir síbreytilega skattaumhverfi Sierra Leone eins og lófann á sér. Hann hefur mikla reynslu eftir að hafa gegnt æðstu stöðum hjá skattayfirvöldum Sierra Leone, þar leiddi hann t.a.m innleiðingu á vöru- og þjónustuskatti. Að auki starfar Alfred á alþjóðavettvangi sem skattasérfræðingur fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, Alþjóðabankann og Afríska skattstjórnarráðið

alfred akibo betts

Alfred hefur nú stofnað sitt eigið skattaráðgjafafyriræki í Freetown The Betts Firm, sem sérhæfir sig í að veita skattaráðgjöf og bókhaldsþjónustu. Við hjá Aurora erum himanlifandi að hafa Alfred innanborðs og hlökkum mikið til framtíðarinnar.

Ef þú vilt vita meira um Alfred smelltu hérna !
Fyrir frekari upplýsingar um Aurora Foundation ekki hika við að hafa samband; 

Netfang:Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79728574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

The Journey of  Habib Turay and Sierra Pork

The Journey of Habib Turay and Sierra Pork

Sierra Pork SL Limited is an innovative registered agri-business dedicated to providing quality pork products to locals. Sierra Pork SL Limited has positioned itself as a key player in the region's agricultural sector, strongly emphasizing sustainability, animal...

The journey of Dalanda Mariama Bah and DAL’S Agro-Based Ventures

The journey of Dalanda Mariama Bah and DAL’S Agro-Based Ventures

The story of Dalanda Mariama Bah began in 2023 with a simple, profound vision to harness the bountiful resources of our land to cultivate nutritious food and improve the livelihoods of local farmers. Dalanada Mariama Bah is a passionate advocate for sustainable...