Nýr meðlimur ráðgjafaráðs Auroru!

17.10.22

Alfred Akibo-Betts er nýjasti meðlimur ráðgjafaráðs Auroru, við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Aurora fjölskylduna og hlökkum mikið til komandi samstarfs og vináttu. 

Alfred er alþjóðlega þekktur skattasérfræðingur og löggiltur endurskoðandi með yfir sextán ára reynslu. Alfred hefur ástríðu fyrir vexti frumkvöðlaiðnaðarins í Sierra Leone og hefur tekið virkan þátt í stækkun geirans með fjárfestingum, auk þess tók hann þátt í stofnun Freetown Business School. Alfreð þekkir síbreytilega skattaumhverfi Sierra Leone eins og lófann á sér. Hann hefur mikla reynslu eftir að hafa gegnt æðstu stöðum hjá skattayfirvöldum Sierra Leone, þar leiddi hann t.a.m innleiðingu á vöru- og þjónustuskatti. Að auki starfar Alfred á alþjóðavettvangi sem skattasérfræðingur fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, Alþjóðabankann og Afríska skattstjórnarráðið

alfred akibo betts

Alfred hefur nú stofnað sitt eigið skattaráðgjafafyriræki í Freetown The Betts Firm, sem sérhæfir sig í að veita skattaráðgjöf og bókhaldsþjónustu. Við hjá Aurora erum himanlifandi að hafa Alfred innanborðs og hlökkum mikið til framtíðarinnar.

Ef þú vilt vita meira um Alfred smelltu hérna !
Fyrir frekari upplýsingar um Aurora Foundation ekki hika við að hafa samband; 

Netfang:Info@aurorafoundation.is
Instagram: @aurorafoundation_official og @lettiestuartpottery
Facebook: Aurora Foundation
LinkedIn: Aurora Foundation
Whatsapp: 232 (0)79728574
186 Wilkinson Road, Opposite Lumley Police Station, Freetown 

Successful Completion of Aurora Foundation’s ICT Intermediate Course

Successful Completion of Aurora Foundation’s ICT Intermediate Course

We are thrilled to share the success of our recently concluded 2-week ICT Intermediate course, which wrapped up on February 27th at the Aurora Office Training Center. This achievement resonates with the Aurora spirit, boasting a commendable 100% attendance and course...

February 2024 Aurora Annual Retreat Recap

February 2024 Aurora Annual Retreat Recap

Greetings Aurora Family, We are thrilled to share the incredible moments from our 2024 Aurora Foundation retreat, held at the breathtaking Lux Villa compound. On February 2, the entire Aurora team, including our dedicated members from Iceland, gathered for a day of...