Við erum að stækka og leitum að frábæru fólki í teymið!

10.06.22

Við erum mjög spennt yfir vexti Auroru um þessar mundir og þeim nýju verkefnum sem framundan eru og erum þess vegna að auglýsa eftir tveimur nýjum aðilum í teymið okkar í Freetown. Við erum að ráða alþjóðlegt starfsfólk og leitum eftir verkefnastjóra fyrir Sweet Salone verkefnið okkar annars vegar og fyrir Aurora Impact verkefnið okkar hins vegar.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á umsóknarsíðurnar þar sem sótt er um stöðurnar!

Sweet Salone verkefnastjóri

Aurora Impact verkefnastjóri

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...