Vinnustofa í markaðssetningu í Lettie Stuart keramiksetrinu

17.06.22

Í síðustu viku kom Yasmin Metz-Johnson, stofnandi Yasmin Tells, í Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo þar sem hún leiddi vinnustofu í því hvernig er hægt að markaðssetja keramikvörurnar! Hátíðarnar eru á næsta leiti (og jólamarkaðir í Freetown) og teymið og keramiknemarnir tóku þátt í gagnvirkri vinnustofu þennan morguninn þar sem Yasmin hafði skipulagt æfingar til að þjálfa framsetningu á vörunum, hvernig blanda má ólíkum vörum eftir litum og formum svo þær líti vel út fyrir viðskiptavini og að lokum hvernig þjónusta við viðskiptavina hópinn getur verið sem best.

Við hlökkum til að sjá afrakstur þessarar vinnustofu.

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

                                     In a recent interview on the Saidu Paul Show on AYV, Bai Conteh — founder of Brook Clean Soap and one of our standout Startup Accelerator participants — shared his inspiring journey of resilience, innovation, and impact. While...

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...