Mat á áhrifum Sweet Salone

21.05.21

Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem verkefnið hefur á samstarfsaðila okkar hér í Sierra Leone. Þetta gerum við með því að safna saman mismunandi gögnum um framleiðslu og svo efnahags- og félagsstöðu samstarfsaðilanna. Áhrifamatið gefur þar með yfirsýn yfir stöðu fólksins og sýnir vöxt framleiðslunnar á hverju ári, auk nokkurra vitnisburða frá handverksfólkinu sem taka þátt í verkefninu.

Skoðaðu matið hér!

 

 

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...