Mat á áhrifum Sweet Salone

21.05.21

Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem verkefnið hefur á samstarfsaðila okkar hér í Sierra Leone. Þetta gerum við með því að safna saman mismunandi gögnum um framleiðslu og svo efnahags- og félagsstöðu samstarfsaðilanna. Áhrifamatið gefur þar með yfirsýn yfir stöðu fólksins og sýnir vöxt framleiðslunnar á hverju ári, auk nokkurra vitnisburða frá handverksfólkinu sem taka þátt í verkefninu.

Skoðaðu matið hér!

 

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...