Vettvangsferð til Tonkolili & Makeni

24.09.20

Síðustu helgi fór Suzanne, sem leiðir Pre-accelerator prógrammið okkar, til Tonkolili héraðsins að heimsækja tvo frumkvöðla úr prógramminu okkar. Á laugardeginum heimsótti hún Mohamed sem ræktar hrísgrjón í þorpinu Magbas og á sunnudeginum fór hún til Alie sem rekur paprikurækt í Mangay Loko sem er þorp í Bombali héraði.

Það var gott að geta loks séð búskap þeirra beggja og vinnuna sem þeir hafa lagt í ræktun á landinu síðustu mánuðina. Við vonumst til að geta sýnt ykkur síðar frá fyrstu uppskerunni og afurðirnar þeirra!

Mohamed á landi sínu í Magbas, Tonkolili

Alie á landi sínu í Mangay Loko, Bombali

 

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...