Frumsýning á Þriðja Pólnum

25.09.20

Í gær var heimildarmyndin Þriðji póllinn frumsýnd. Þetta er mögnuð mynd um geðhvörf með söngvum og fílum. Myndin er sérstaklega næm og falleg. Hún er í raun algjört ævintýri, rétt eins og aðalpersónurnar Anna Tara og Högni. Myndin er ferðasaga um óvænta vináttu sem opnar umræðu um hvað það þýðir að lifa með geðsjúkdóm.

Við hjá Aurora erum einstaklega stolt að hafa stutt framleiðslu á myndinni Þriðji póllinn. Til hamingju allir aðstandendur sýningarinnar!

Myndin var opnunarmynd RIFF og verður sýnd áfram í öllum bestu kvikmyndahúsum landsins. Við mælum eindregið með góðri bíóferð sem lætur engan ósnortinn!

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...