Gleðilegt nýtt ár!

01.01.19

Kæru samstarfsaðilar og velunnarar

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs – megi gæfa og gleði fylgja ykkur

Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á undanförnum árum og hlökkum til nýrra ævintýra

Árið í hnotskurn:

January

Aurora’s founders visited Sierra Leone and met with Aurora’s partners including the weavers in Brama Town, who are working with us in our Sweet Salone project

February

Weaving of a Sweet Salone pillow and blanket, designed by 1+1+1 underway, preparation for Design March 2018 underway

March

Sweet Salone products designed by 1+1+1 on display at Design March 2018

April

Villagers in Brama Town see the video Aurora made about the town’s weavers

May

And then they were four! Agnes joins Aurora’s office in Freetown

June

Fabric shopping in Malama Thomas Street Freetown for Sweet Salone dresses designed by As We Grow

July

Sweet Salone products for sale in Museum of Design and Applied Art, Iceland

August

We visited the two microfinance companies we have been supporting for the last few years

September

In Sierra Leone we have been looking for locally grown cotton for our Sweet Salone products, here we are in Samabendu, Tongolili seeing how the women spin the cotton

October

This fabulous team worked together in preparing for the re-opening of the Lettie Stuart Pottery School and Center

November

What a team! Musicians from Iceland, Sierra Leone and the UK jammed during the first Freetown Music Writing Week

December

The winners of the Kraumur Music Awards 2018

 

Styrkveiting frá UTN fyrir námskeiðahaldi

Styrkveiting frá UTN fyrir námskeiðahaldi

Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...

Samstarf við Fashion industry insiders

Samstarf við Fashion industry insiders

Þann 5. maí síðastliðinn var haldin einskonar uppskeruhátíð þar sem Fashion industry insiders, í samstarfi við Sierra Leoníska fatahönnunarfyrirtækið Izelia og Aurora hélt tískusýningu á Country Lodge hótelinu hér í Freetown. Fashion industry insdiers leitt af Edmond...

Fjórði árgangur útskrifaður!

Á miðvikudaginn útskrifuðum við fjórða árgang StartUP (áður pre-acceleration) prógrammsins okkar og hann var jafnframt sá stærsti hingað til! Þrettán metnaðarfullir frumkvöðlar útskrifuðust úr prógramminu og eru tilbúin að þróa fyrirtækin sín enn frekar og halda áfram...