1+1+1 hönnunarteymið er mætt á svæðið! Allaveganna hluti þess!

01.02.19

Sköpunargleðin hefur ráðið ríkjum hér í Freetown undanfarna daga þegar hluti 1+1+1 hönnunarteymisins hefur verið að hitta samstarfsaðila sína í Sweet Salone verkefninu. Mikið hefur verið rætt, hugmyndum deilt og jákvæðni og gleði verið í fyrrirúmi. Eldri vörur hafa verið fínpússaðar og prótótýpur af nýjum vörum eru í vinnuslu.

Kvikmyndateymi frá Íslandi hefur fylgt hönnuðunum hvert fótmál þar sem þau eru að taka upp heimildarþætti um HönnunarMars og fylgja í þáttunum nokkrum hönnuðum eftir.

Við hjá Aurora erum gífurlega spent að sjá allar þessar nýju vörur verða til og samstarfið í Sweet Salone verkefninu blómstra.

 

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...