1+1+1 hönnunarteymið er mætt á svæðið! Allaveganna hluti þess!

01.02.19

Sköpunargleðin hefur ráðið ríkjum hér í Freetown undanfarna daga þegar hluti 1+1+1 hönnunarteymisins hefur verið að hitta samstarfsaðila sína í Sweet Salone verkefninu. Mikið hefur verið rætt, hugmyndum deilt og jákvæðni og gleði verið í fyrrirúmi. Eldri vörur hafa verið fínpússaðar og prótótýpur af nýjum vörum eru í vinnuslu.

Kvikmyndateymi frá Íslandi hefur fylgt hönnuðunum hvert fótmál þar sem þau eru að taka upp heimildarþætti um HönnunarMars og fylgja í þáttunum nokkrum hönnuðum eftir.

Við hjá Aurora erum gífurlega spent að sjá allar þessar nýju vörur verða til og samstarfið í Sweet Salone verkefninu blómstra.

 

Guðbjörg from KerRvk is here!

Guðbjörg from KerRvk is here!

The center busses with life everyday, and the humor and happiness in the air are very tangible. Guðbjörg is here! Guðbjörg Káradóttir is the founder of Ker, a brand based in Reykjavik Iceland. All items by Ker are designed and handmade on the wheel with passion and...

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

On Friday the 16th of December we got together with Isata Jallo. Isata Jallo was a member of  Aurora Impact’s second Cohort. We decided to meet at the launch of Freetown design and creative art network, a collaborative project between Freetown and Milan...

The power of photography

The power of photography

  Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then, and it has been inspiring to say the least, to see the beauty she has created...