1+1+1 hönnunarteymið er mætt á svæðið! Allaveganna hluti þess!

01.02.19

Sköpunargleðin hefur ráðið ríkjum hér í Freetown undanfarna daga þegar hluti 1+1+1 hönnunarteymisins hefur verið að hitta samstarfsaðila sína í Sweet Salone verkefninu. Mikið hefur verið rætt, hugmyndum deilt og jákvæðni og gleði verið í fyrrirúmi. Eldri vörur hafa verið fínpússaðar og prótótýpur af nýjum vörum eru í vinnuslu.

Kvikmyndateymi frá Íslandi hefur fylgt hönnuðunum hvert fótmál þar sem þau eru að taka upp heimildarþætti um HönnunarMars og fylgja í þáttunum nokkrum hönnuðum eftir.

Við hjá Aurora erum gífurlega spent að sjá allar þessar nýju vörur verða til og samstarfið í Sweet Salone verkefninu blómstra.

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...