Samstarf við Barnaheill – Save the Children á Íslandi

08.07.21

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Aurora skrifuðu nýlega undir samstarfssamning um framleiðslu á handgerðum armböndum undir Sweet Salone verkefni Auroru í Sierra Leone. Armböndin verða síðan seld á Íslandi í fjáröflunarskyni fyrir verkefni Barnaheilla sem framkvæmd eru í Sierra Leone.

Auroru teymið er mjög spennt yfir þessu samstarfi og ekki síst vegna þess góða málstað sem sala armabandana stendur fyrir. Aurora hefur ráðið til verkefnisins handverksfólk í Freetown, í heildina tíu manns, þar af sjö konur, til þess að framleiða armböndin. Til að byrja með bauð Aurora handverksfólki sem þegar var að vinna fyrir Sweet Salone verkefni Auroru að keppa um best hannaða armbandið. Var það Hanna Samura, handverks -og markaðskona á Lumley Beach Market í Freetown sem á hönnunina sem varð fyrir valinu. Níu öðrum af Lumley Beach markaðnum var boðið að ganga til liðs við verkefnið, þar sem það kom stór pöntun af armböndum frá Barnaheill. Þessi vinna er mjög mikilvæg fyrir handverksfólkið meðal annars þar sem verkefnið kom inn þegar rigningatímabilið var nýhafið og öll venjubundin viðskipti liggja að miklu leyti niðri. Mun verkefnið auka innkomu handverksfólksins því umtalsvert á erfiðum tímum.

Vinnan byrjaði á því að allt handverksfólkið hitti teymi frá Aurora og vinnan var skipulögð í samvinnu.

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

In a vibrant culmination of knowledge and entrepreneurial spirit, Aurora Impact has recently wrapped up a three-day training session in collaboration with the Women Development Association Sierra Leone (WODA). With over 42 dedicated participants who brought an...

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...