Formleg opnun á nýuppgerðu keramik verkstæði og skóla

14.02.19

Í gær var formlega tekið í notkun nýuppgert keramikverkstæði Lettie Stuart Pottery Center í Campbell Town, Waterloo, Sierra Leone. Til opnunarinnar var boðið öllum hagsmunaðilum í nærumhverfinu og var verkstæðið og fyrirhugaður keramikskóli kynntur fyrir þeim. Um eitt hundar manns mættu á opnunina og er mikil spenningur fyrir keramikskólanum.

Stoltir keramikerar og umsjónarkona verkstæðisins

Við hjá Aurora erum mjög spennt að sjá keramikverkstæðið lifna við og við erum viss að á næstunni muni streyma þaðan mikið af fallegum og vel gerðum keramikvörum sem við getum ekki beðið eftir að sýna ykkur og öllum hér í Sierra Leone.

 

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...