Nýr samningur við GGEM undirritaður í dag

15.02.19

Aurora skrifaði undir nýjan lánasamning við Grassroots Gender Empowerment Movement (GGEM), sem er Microcredit fyrirtæki í Sierra Leone sem Aurora hefur stutt við frá árinu 2014.

Þetta er þriðji lánasamningurinn sem Aurora gerir við GGEM og er hann til fjögurra ára. Undanfarin ár hefur Aurora átt mjög gott samstarf við GGEM og fylgst náið með þróun lánveitinga og hvernig samstarfi við lánþega er háttað. Við höfum verið einkar ánægð með frammistöðu GGEM sem ekki einungis lánar frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum til reksturs og stækkunar heldur veitir þeim einnig aðstoð við þróun viðskiptaáætlunar og annars þess sem við á. Við erum stolt að geta enn á ný stutt við það frábæra starf sem GGEM stendur fyirr.

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...

Aurora Foundation Celebrateing 18 years of development

Aurora Foundation Celebrateing 18 years of development

This year, as the Aurora Foundation celebrates its 18th anniversary, we reflect on the incredible strides we’ve made in empowering women and youth, particularly in Sierra Leone. Our work continues to evolve, and we’re excited to share how our impactful programs are...