Nýr samningur við GGEM undirritaður í dag

15.02.19

Aurora skrifaði undir nýjan lánasamning við Grassroots Gender Empowerment Movement (GGEM), sem er Microcredit fyrirtæki í Sierra Leone sem Aurora hefur stutt við frá árinu 2014.

Þetta er þriðji lánasamningurinn sem Aurora gerir við GGEM og er hann til fjögurra ára. Undanfarin ár hefur Aurora átt mjög gott samstarf við GGEM og fylgst náið með þróun lánveitinga og hvernig samstarfi við lánþega er háttað. Við höfum verið einkar ánægð með frammistöðu GGEM sem ekki einungis lánar frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum til reksturs og stækkunar heldur veitir þeim einnig aðstoð við þróun viðskiptaáætlunar og annars þess sem við á. Við erum stolt að geta enn á ný stutt við það frábæra starf sem GGEM stendur fyirr.

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...