Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

23.01.18

Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru.

Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur verið á Sierra Leone þar sem 13 verkefni hafa verið styrkt, og Ísland með alls 15 verkefni. Alls hefur yfir 800 milljónum króna verið varið til þessara verkefna.

Um 400 milljónir króna hafa runnið til íslenskra verkefna, einkum á sviði tónlistar og hönnunar, á meðan um 350 milljónum króna hefur verið veitt til stuðnings verkefnum í Sierra Leone. Við hlökkum til áframhaldandi vinnu við þau verkefni sem hrundið hefur verið af stað, sem og þeirrar vinnu sem bíður okkar með nýjum verkefnum.

 

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...