Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

23.01.18

Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru.

Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur verið á Sierra Leone þar sem 13 verkefni hafa verið styrkt, og Ísland með alls 15 verkefni. Alls hefur yfir 800 milljónum króna verið varið til þessara verkefna.

Um 400 milljónir króna hafa runnið til íslenskra verkefna, einkum á sviði tónlistar og hönnunar, á meðan um 350 milljónum króna hefur verið veitt til stuðnings verkefnum í Sierra Leone. Við hlökkum til áframhaldandi vinnu við þau verkefni sem hrundið hefur verið af stað, sem og þeirrar vinnu sem bíður okkar með nýjum verkefnum.

 

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...