Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

23.01.18

Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru.

Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur verið á Sierra Leone þar sem 13 verkefni hafa verið styrkt, og Ísland með alls 15 verkefni. Alls hefur yfir 800 milljónum króna verið varið til þessara verkefna.

Um 400 milljónir króna hafa runnið til íslenskra verkefna, einkum á sviði tónlistar og hönnunar, á meðan um 350 milljónum króna hefur verið veitt til stuðnings verkefnum í Sierra Leone. Við hlökkum til áframhaldandi vinnu við þau verkefni sem hrundið hefur verið af stað, sem og þeirrar vinnu sem bíður okkar með nýjum verkefnum.

 

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...