Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

23.01.18

Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru.

Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur verið á Sierra Leone þar sem 13 verkefni hafa verið styrkt, og Ísland með alls 15 verkefni. Alls hefur yfir 800 milljónum króna verið varið til þessara verkefna.

Um 400 milljónir króna hafa runnið til íslenskra verkefna, einkum á sviði tónlistar og hönnunar, á meðan um 350 milljónum króna hefur verið veitt til stuðnings verkefnum í Sierra Leone. Við hlökkum til áframhaldandi vinnu við þau verkefni sem hrundið hefur verið af stað, sem og þeirrar vinnu sem bíður okkar með nýjum verkefnum.

 

 

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

In a vibrant culmination of knowledge and entrepreneurial spirit, Aurora Impact has recently wrapped up a three-day training session in collaboration with the Women Development Association Sierra Leone (WODA). With over 42 dedicated participants who brought an...

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...