Framlengdur samningur við Barnaheill!

31.10.22

Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá umfjöllun hér). Í

Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Aurora Foundation og Guðrún Helga Jóhannsdóttir Aðstoðarframkvæmdarstjóri Barnaheilla á Íslandi. Mynd tekin 2021

fyrra framleiddu þau 10,000 armbönd í ár verða þau 12,000 og ekki nóg með það heldur verða einnig framleidd 10,000 lyklakippur!Með þessu samstarfi tekst listakonum og mönnum á Lumley market að búa vel í haginn. Við erum afar þakklát fyrir það að geta tengt Barnaheill við Lumley market og færa íbúum Íslands í leiðinni einstök, falleg armbönd sem gera gott.

 

Um Barnaheill:

„Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“(Barnaheill, 2022).

Ef þig langar að kynna þér störf Barnaheilla betur smelltu hér.

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...