Viðskipti Uman Tok blómstra!

22.01.21

Í nóvember á síðasti ári þegar við héldum „Get-ready-for-Christmas“ markaðinn gáfum við 10% af allri sölu til sierra leóníska góðgerðarfélagsins Uman Tok. Það gladdi okkur því mjög að heyra þær fréttir að með gjöfinni hafa þau getað keypt mat fyrir klæðskerana, sem hjálpar verulega til við framleiðsluna. Gæði og magn tíðavaranna sem þau framleiða hefur aukist undanfarnar vikur og eins hefur eftirspurn eftir vörunum aukist gríðarlega!

Ef þú hefur áhuga á að lesa meira um það sem Uman Tok gerir eða villt styðja þau geturðu lesið um það hér.

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

At Aurora Foundation, we are proud to support and celebrate Sierra Leonean talent that pushes the boundaries of creativity and resourcefulness. One such remarkable artist is Morrison Jusu, a gifted collage artist whose work captures the essence of innovation and...