Viðskipti Uman Tok blómstra!

22.01.21

Í nóvember á síðasti ári þegar við héldum „Get-ready-for-Christmas“ markaðinn gáfum við 10% af allri sölu til sierra leóníska góðgerðarfélagsins Uman Tok. Það gladdi okkur því mjög að heyra þær fréttir að með gjöfinni hafa þau getað keypt mat fyrir klæðskerana, sem hjálpar verulega til við framleiðsluna. Gæði og magn tíðavaranna sem þau framleiða hefur aukist undanfarnar vikur og eins hefur eftirspurn eftir vörunum aukist gríðarlega!

Ef þú hefur áhuga á að lesa meira um það sem Uman Tok gerir eða villt styðja þau geturðu lesið um það hér.

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...