Sólarorka í keramiksetrið!

01.07.20

Sum ykkar eru því vel kunnug að skrifstofuhúsnæði Auroru hefur verið búið búnaði frá Easy Solar til nýtingar sólarorku en vissuð þið að við erum einnig að vinna með Easy Solar að því að knýja Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo með sólarorku?

Vegna þess að Waterloo er ekki tengt inn á rafmagnslandsnetið hefur keramiksetrið hingað til þurft að notast við rafal knúinn af dísilolíu til að hafa rafmagn fyrir nauðsynlegar vélar og ljós í setrinu og það teljum við ekki sjálfbæra lausn. Þar af leiðandi var ákveðið að nýta hreina orku og láta setja upp sólarpanel á þakið sem gerir setrinu kleift að vera með rafmagn allan daginn, alla daga vikunnar. Jafnvel á gráum dögum yfir rigningartímann er setrið með nægjanlegt rafmagn til að hafa ljós og nóg af orku afgangs fyrir vélarnar og annan tækjabúnað eins og tölvur og ísskáp. Það að nýtt sé nú hrein orka hefur bætt aðstæður fyrir þau sem vinna í setrinu til muna.

Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem Easy Solar útbjó:

The power of photography

The power of photography

Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then and it has been inspiring to say the least to see the beauty she has created whilst...

Putting up a fight for the environment

Putting up a fight for the environment

Andrew Sahr. Noma is a member of Aurora Impact's 5th cohort. His company is called Greentech Bioenergy. As the name entails his focus is on Green Technological solutions using Energy that is made from Biodegradable material.  We met Andrew to get to know more about...

Peter Korompai is here!

Peter Korompai is here!

Today The Lettie Stuart Pottery whom we have been collaborating with since 2018 got a long-awaited visit! Mr. Peter Korompai, a greatly experienced potter and kiln maker is here! He first visited The Lettie Stuart Pottery in 2019, in that trip he along with the LSP...