Litið til baka á Osusu verkefnið

14.09.20

Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan Tónlistarhátíð Freetown, Freetown Music Festival í mars 2019 og úr samstarfinu fæddist hljómplatan Volume #1 sem gefin var út þann 6. desember sama ár og má hlusta á hér á Spotify!

 

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...