Aðstoð á tímum COVID-19

27.05.20

Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið félagslegri og efnahagslegri röskun um allan heim. Líkt og önnur lönd hefur Sierra Leone gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að lágmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Auk algengu varúðarráðstafanna sem eru m.a. reglulegur handþvottur, samskiptafjarlægð og halda fyrir munninn er þú hóstar, er lagaleg skylda að klæðast andlitsgrímu ef þú ferð út úr húsi.

Til að aðstoða við að hemja útbreiðslu sjúkdómsins í Sierra Leone hefur Aurora gefið 2500 andlitsgrímur, 100 flöskur af spritti og 100 flöskur af handsápu til Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM). GGEM er smálánastofnun sem Aurora hefur verið að styðja undanfarin sex ár. GGEM dreifði grímunum, sprittinu og sápunni jafnt á milli skjólstæðinga sinna.

Andlitsgrímurnar voru gerðar af Mörthu (þú finnur hana á instagram @tiansclosetfreetown), ungum frumkvöðli í tískuheiminum sem var nemandi á fatahönnunarnámskeiðinu okkar síðastliðinn janúar (getur lesið allt um það hér).

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...