Aðstoð á tímum COVID-19

27.05.20

Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið félagslegri og efnahagslegri röskun um allan heim. Líkt og önnur lönd hefur Sierra Leone gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að lágmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Auk algengu varúðarráðstafanna sem eru m.a. reglulegur handþvottur, samskiptafjarlægð og halda fyrir munninn er þú hóstar, er lagaleg skylda að klæðast andlitsgrímu ef þú ferð út úr húsi.

Til að aðstoða við að hemja útbreiðslu sjúkdómsins í Sierra Leone hefur Aurora gefið 2500 andlitsgrímur, 100 flöskur af spritti og 100 flöskur af handsápu til Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM). GGEM er smálánastofnun sem Aurora hefur verið að styðja undanfarin sex ár. GGEM dreifði grímunum, sprittinu og sápunni jafnt á milli skjólstæðinga sinna.

Andlitsgrímurnar voru gerðar af Mörthu (þú finnur hana á instagram @tiansclosetfreetown), ungum frumkvöðli í tískuheiminum sem var nemandi á fatahönnunarnámskeiðinu okkar síðastliðinn janúar (getur lesið allt um það hér).

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...