Árgangur tvö!

13.11.20

Við erum mjög spennt að kynna fyrir ykkur annan árgang Pre-accelerator prógrammsins okkar! Eftir að hafa lesið yfir margar frábærar umsóknir og tekið fjöldamörg áhugaverð viðtöl þá tilkynnum við með stolti þau 8 start-up fyrirtæki og stofnendur þeirra sem munu vera með okkur næstu fjóra mánuðina!

 

 

Start-up 1: Cerosa

Uppbygging sjálfbærs húsnæðis á viðráðanlegu verði

Stofnandi: Amadu-Bella Bah

 

 

 

Start-up 2: Alpha Cooling Centre

Viðgerðir, viðhald og uppsetning loftkælingatækja

Stofnandi: Mohamed A. Jalloh

 

 

 

Start-up 3: Tian’s Closet

Tískuhönnun/Klæðskeri

Stofnandi: Tiange Martha Tucker

 

 

 

Start-up 4: Fofie Graphics

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í grafískri hönnun

Stofnandi: Hassan Fofanah

 

 

 

Start-up 5: STEM Garage

Tæknimenntun fyrir stelpur

Stofnandi: Isata Jalloh

 

 

 

Start-up 6: Grace Multimedia

Margmiðlunarfyrirtæki

Stofnandi: Sorie Ibrahim Koroma

 

 

 

Start-up 7: Adwak Palm Oil

Framleiðsla pálmolíu með lægra kólesteróli

Stofnandi: Adama Darlinda Kargbo

 

 

 

Start-up 8: Dreamday Technology

Þróun á e-learning heimasíðu og bókasafni á netinu

Stofnandi: Kharifa Abdulai Kumara

 

 

.