Árgangur tvö!

13.11.20

Við erum mjög spennt að kynna fyrir ykkur annan árgang Pre-accelerator prógrammsins okkar! Eftir að hafa lesið yfir margar frábærar umsóknir og tekið fjöldamörg áhugaverð viðtöl þá tilkynnum við með stolti þau 8 start-up fyrirtæki og stofnendur þeirra sem munu vera með okkur næstu fjóra mánuðina!

 

 

Start-up 1: Cerosa

Uppbygging sjálfbærs húsnæðis á viðráðanlegu verði

Stofnandi: Amadu-Bella Bah

 

 

 

Start-up 2: Alpha Cooling Centre

Viðgerðir, viðhald og uppsetning loftkælingatækja

Stofnandi: Mohamed A. Jalloh

 

 

 

Start-up 3: Tian’s Closet

Tískuhönnun/Klæðskeri

Stofnandi: Tiange Martha Tucker

 

 

 

Start-up 4: Fofie Graphics

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í grafískri hönnun

Stofnandi: Hassan Fofanah

 

 

 

Start-up 5: STEM Garage

Tæknimenntun fyrir stelpur

Stofnandi: Isata Jalloh

 

 

 

Start-up 6: Grace Multimedia

Margmiðlunarfyrirtæki

Stofnandi: Sorie Ibrahim Koroma

 

 

 

Start-up 7: Adwak Palm Oil

Framleiðsla pálmolíu með lægra kólesteróli

Stofnandi: Adama Darlinda Kargbo

 

 

 

Start-up 8: Dreamday Technology

Þróun á e-learning heimasíðu og bókasafni á netinu

Stofnandi: Kharifa Abdulai Kumara

 

 

.

 

 

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

In a vibrant culmination of knowledge and entrepreneurial spirit, Aurora Impact has recently wrapped up a three-day training session in collaboration with the Women Development Association Sierra Leone (WODA). With over 42 dedicated participants who brought an...

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...