Útskrift 2. árgangs frumkvöðla Auroru Impact!

19.03.21

Það gleður okkur að tilkynna að síðasta þriðjudag útskrifaðist 2. árgangur úr Pre-Accelerator prógraminu okkar! Við trúum því varla hversu hratt tíminn hefur flogið! Við erum afar stolt af öllum þeim átta sprotafyrirtækjum sem við höfum fengið að vinna með síðastliðna fimm mánuði. Allir gerðu sitt allra besta og hefur verið gaman að fylgjast með þeim vaxa bæði sem einstaklingar og frumkvöðlar.

 Hápunktar sprotafyrirtækjanna í árgangi 2:

Adwak Palm Oil framleiddi annað sett af kólesterlausri pálmaolíunni, sem seldist upp nánast strax eftir útgáfu. Hún er núna að undirbúa næstu framleiðslu.

Alpha Cooling Center bjó til auglýsingar og byrjaði að markaðssetja sig almennilega. Viðskiptavinum fjölgaði verulega og fékk hann viðskipti frá fjölda stórra fyrirtækja í Síerra Leóne.

Tian‘s Closet þróaði nýtt lógó fyrir fyrirtækið sitt, bjó til fatamerki til þess að merkja öll fötin sem hún selur og jók við fjölbreyttni varanna sinna með því að búa til sín eigin „tie-dye“ efni. Nýju vörurnar seljast hratt hjá henni.

Fofie Graphics hefur öðlast starfsreynslu, er búinn að hanna lógóið sitt og er búinn að ákveða og skilgreina hvaða stefnu hann vill að fyrirtækið sitt fari í.

Grace Graphics Design er búinn að skrá niður langtímastefnu fyrir fyrirtækið sitt og er hann núna að undirbúa sig fyrir flutning í nýtt skrifstofuhúsnæði seinna á árinu.

DreamDay Technology er að opna fyrir stafræna námsvettvanginn sinn og stendur nú fyrir könnun meðal 1000 háskólanema!

STEM Garage eru að fara að opna vísinda, tækni, verkfræði og stærðfræði miðstöðina sína í Bo.

Cerosa hefur farið í mikla rannsóknarvinnu í tengslum við sjálfbær húsnæði, og lauk prógramminu með 3D líkani af slíku húsi.

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...