SLADEA og Aurora skrifa undir undir fimm ára samning um áframhaldandi samstarf við uppbyggingu the Lettie Stuart Pottery Centre

03.11.21

Í febrúar 2019 var LSP keramikverkstæðið formlega opnað og nú, tveimur og hálfu ári seinna, getum við með stolti tilkynnt að við höfum skrifað undir fimm ára samstarfssamning við SLADEA (Sierra Leone Adult Education Association) vegna áframhaldandi uppbyggingar keramikverkstæðisins í Waterloo, rétt fyrir utan höfuðborgina. Þetta er þriðji samningurinn sem Aurora og SLADEA undirrita um samstarf frá árinu 2019 og sá lengsti hingað til.

Á síðustu árum hefur verkstæðið hlotið allsherjar yfirhalningu, sem hefur m.a. falist í endurnýjun á brennsluofnum og er nú teymi á staðnum sem sér um daglegan rekstur. Með nýja samstarfinu er markmiðið sett á að endurnýja tækjakostinn ennfrekar með það fyrir augum að bæta framleiðsluferlið og getuna til að auka framleiðsluna og ekki síst minnka líkamlegt álag á starfsmönnum setursins. Aurora hefur hlotið styrk frá Utanríkisráðuneyti Íslands til þess að fjármagna stóran hluta verkefnisins. Næstu fjögur ár verður unnið að því að undirbúa verkstæðið smám saman undir það að verða alveg sjálfstætt og geta staðið á sjálfbæran hátt undir sér.

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...