Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

13.12.21

Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í Freetown í síðustu viku. Viðkomustaðir varnings gámsins í þetta sinn verða Rotterdam, London og Reykjavík og er Aurora Foundation og Sweet Salone verkefnið því heldur betur að færa út kvíarnar (meira um það síðar)! Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá undirbúningi gámsins.

 

     

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...