Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

13.12.21

Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í Freetown í síðustu viku. Viðkomustaðir varnings gámsins í þetta sinn verða Rotterdam, London og Reykjavík og er Aurora Foundation og Sweet Salone verkefnið því heldur betur að færa út kvíarnar (meira um það síðar)! Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá undirbúningi gámsins.

 

     

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...