Nýr lánasamningur gerður við örlánafyrirtæki í Freetown

23.06.16

Skrifað var undir nýjan lánasamning milli Auroru velgerðasjóðs og Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) í Freetown þann 2. júní 2016. Markmið lánveitingarinnar er að styðja við bakið á einstaklingum og smærri fyrirækjum og um leið auka veg hagþróunar í Sierra Leone.

Samkvæmt samningnum fær GGEM 100.000 dollara lán til tveggja ára. Peningana munu þau endurlána til einstaklinga og smærri fyrirtækja í Sierra Leone. Áhersla verður lögð á að styðja við samfélögin í Goderich, Tombo og Shenge þar sem Aurora velgerðasjóður rekur fisklöndunarstöðvar í gegnum fyrirtækið Neptune (www.neptune.sl).Þetta er annar samningur sem Aurora gerir við GGEM, sá fyrri var undirritaður í nóvember 2014 og var einnig til tveggja ára. Þúsundir einstaklinga og fyrirtækja hafa notið góðs af þeim samningum og hægt er að sjá dæmi t.d. hér.

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...