Nýr lánasamningur gerður við örlánafyrirtæki í Freetown

23.06.16

Skrifað var undir nýjan lánasamning milli Auroru velgerðasjóðs og Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) í Freetown þann 2. júní 2016. Markmið lánveitingarinnar er að styðja við bakið á einstaklingum og smærri fyrirækjum og um leið auka veg hagþróunar í Sierra Leone.

Samkvæmt samningnum fær GGEM 100.000 dollara lán til tveggja ára. Peningana munu þau endurlána til einstaklinga og smærri fyrirtækja í Sierra Leone. Áhersla verður lögð á að styðja við samfélögin í Goderich, Tombo og Shenge þar sem Aurora velgerðasjóður rekur fisklöndunarstöðvar í gegnum fyrirtækið Neptune (www.neptune.sl).Þetta er annar samningur sem Aurora gerir við GGEM, sá fyrri var undirritaður í nóvember 2014 og var einnig til tveggja ára. Þúsundir einstaklinga og fyrirtækja hafa notið góðs af þeim samningum og hægt er að sjá dæmi t.d. hér.

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...