Nýr lánasamningur gerður við örlánafyrirtæki í Freetown

23.06.16

Skrifað var undir nýjan lánasamning milli Auroru velgerðasjóðs og Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) í Freetown þann 2. júní 2016. Markmið lánveitingarinnar er að styðja við bakið á einstaklingum og smærri fyrirækjum og um leið auka veg hagþróunar í Sierra Leone.

Samkvæmt samningnum fær GGEM 100.000 dollara lán til tveggja ára. Peningana munu þau endurlána til einstaklinga og smærri fyrirtækja í Sierra Leone. Áhersla verður lögð á að styðja við samfélögin í Goderich, Tombo og Shenge þar sem Aurora velgerðasjóður rekur fisklöndunarstöðvar í gegnum fyrirtækið Neptune (www.neptune.sl).Þetta er annar samningur sem Aurora gerir við GGEM, sá fyrri var undirritaður í nóvember 2014 og var einnig til tveggja ára. Þúsundir einstaklinga og fyrirtækja hafa notið góðs af þeim samningum og hægt er að sjá dæmi t.d. hér.

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...