Þakkarbréf frá forsetafrú Sierra Leone

11.04.15

Frú Sia Nyama Koroma forsetafrú Sierra Leone sendi Ólafi Ólafssyni stjórnarformanni einstaklega fallegt þakkarbréf.  Í bréfinu þakkar hún þann mikla stuðning sem Ólafur og Aurora velgerðasjóður hafa sýnt löndum hennar nú á erfiðum tímum í baráttu við Ebólu en sjóðurinn styrkti þá baráttu rausnarlega með framlagi bæði í formi matargjafa og sjúkragagna.  Forsetafrúin þakkar Ólafi og Auroru fyrir einstakan stuðning og hollustu í gegnum árin en sjóðurinn hefur unnið að mörgum mikilvægum verkefnum í Sierra Leone.

Mörg spennandi verkefni eru í vinnslu í Sierra Leone en tímamótasamningur var undirritaður á dögunum um rekstur fjögurra löndunar- og fiskvinnslustöðva.  Eins voru gerðir samningar við tvö örlánafyrirtæki í Freetown en nánar er fjallað um verkefnin hér á heimasíðunni.

 

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

The Applied Statistics for Business & Marketing Research training took place over two-week period (24th of April - 5th of May) in collaboration with Bifrost University in Reykjavik, Iceland. The training, which took place at Aurora’s office in Sierra Leone, aimed...

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...