Þakkarbréf frá forsetafrú Sierra Leone

11.04.15

Frú Sia Nyama Koroma forsetafrú Sierra Leone sendi Ólafi Ólafssyni stjórnarformanni einstaklega fallegt þakkarbréf.  Í bréfinu þakkar hún þann mikla stuðning sem Ólafur og Aurora velgerðasjóður hafa sýnt löndum hennar nú á erfiðum tímum í baráttu við Ebólu en sjóðurinn styrkti þá baráttu rausnarlega með framlagi bæði í formi matargjafa og sjúkragagna.  Forsetafrúin þakkar Ólafi og Auroru fyrir einstakan stuðning og hollustu í gegnum árin en sjóðurinn hefur unnið að mörgum mikilvægum verkefnum í Sierra Leone.

Mörg spennandi verkefni eru í vinnslu í Sierra Leone en tímamótasamningur var undirritaður á dögunum um rekstur fjögurra löndunar- og fiskvinnslustöðva.  Eins voru gerðir samningar við tvö örlánafyrirtæki í Freetown en nánar er fjallað um verkefnin hér á heimasíðunni.

 

The Journey of Margret Yankin Mansaray

The Journey of Margret Yankin Mansaray

                                                                                                                                                                                                      We are thrilled to highlight the inspiring journey of Margret...

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...