Fjallað um stuðning Auroru við Sierra Leone í fjölmiðlum ytra

02.04.15

Fjölmiðlar í Sierra Leone hafa fjallað um stuðning Auroru við verkefni tengd Ebólu sem unnin eru í samvinnu við forsetafrú landsins.   Hluti af þessum styrk fór í að gefa mat til þeirra sem minnst mega sín og voru veglegar matargjafir afhentar meðal annars til munaðarleysingjaheimila og heimilislausra í Freetown.

Má segja að matargjafirnar hafi komið í góðar þarfir hjá þessum hópum þar sem átak í að útrýma Ebólu stóð yfir þar sem fólk var hvatt til að „sitja heima“ í þrjá daga.

Greinina í heild má lesa á eftirfarandi vefslóð: http://awoko.org/2015/04/01/sierra-leone-news-first-lady-aurora-foundation-feed-less-privileged/

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

At Aurora Foundation, we are proud to support and celebrate Sierra Leonean talent that pushes the boundaries of creativity and resourcefulness. One such remarkable artist is Morrison Jusu, a gifted collage artist whose work captures the essence of innovation and...