Aurora velgerðasjóður er með opið fyrir umsóknir til 1.desember en úthlutað verður í byrjun árs 2014. Tekið er á móti umsóknum í prentformi á heimilisfang sjóðsins Vonarstræti 4b og í tölvupósti á netfangið ae@aurorafund.is. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjóðsins Auður Einarsdóttir.
Stofnendur Aurora velgerðasjóðs í Freetown
Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson, stofnendur Aurora velgerðasjóðs, komu til Sierra Leone eftir nokkurt hlé vegna covid heimsfaraldursins og voru í Freetown of nágrenni nokkra daga í maí. Heimsóttu þau meðal annars Lettie Stuart Pottery setrið og...