Kraumur tónlistarsjóður úthlutar í dag 10.4 milljónum til listamanna og verkefna sem eiga sér stað hér heima og að heiman árið 2013. Rúmlega tíu milljónum króna er varið til 16 verkefna á sviði innrásar og útrásar íslenskrar tónlistar en einnig er stuðlað að námskeiðum og fræðslu. Hæsta styrkinn í ár hlýtur Anna Þorvaldsdóttir tónskáld, eða tvær milljónir króna. Nánar um úthlutnina má sjá á vef Kraums tónlistarsjóðs.
Save The Children Iceland X Aurora Foundation
Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...