Utanríkisráðherra Íslands og föruneyti heimsækir Auroru í Sierra Leone

10.10.19

Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að vinna að núna sem snúa að því að byggja brú milli Íslands og Sierra Leone.

Pétur Skúlason Waldorff, Martin Eyjólfsson og Eva Thengils

Regína að segja frá verkefnum Aurora í Sierra Leone

Engilbert Guðmundsson fyrrum yfirmaður Alþjóðabankans í
Sierra Leone og Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Auroru velgerðasjóðs

 

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...