Utanríkisráðherra Íslands og föruneyti heimsækir Auroru í Sierra Leone

10.10.19

Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að vinna að núna sem snúa að því að byggja brú milli Íslands og Sierra Leone.

Pétur Skúlason Waldorff, Martin Eyjólfsson og Eva Thengils

Regína að segja frá verkefnum Aurora í Sierra Leone

Engilbert Guðmundsson fyrrum yfirmaður Alþjóðabankans í
Sierra Leone og Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Auroru velgerðasjóðs

 

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

The Applied Statistics for Business & Marketing Research training took place over two-week period (24th of April - 5th of May) in collaboration with Bifrost University in Reykjavik, Iceland. The training, which took place at Aurora’s office in Sierra Leone, aimed...

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...