Utanríkisráðherra Íslands og föruneyti heimsækir Auroru í Sierra Leone

10.10.19

Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að vinna að núna sem snúa að því að byggja brú milli Íslands og Sierra Leone.

Pétur Skúlason Waldorff, Martin Eyjólfsson og Eva Thengils

Regína að segja frá verkefnum Aurora í Sierra Leone

Engilbert Guðmundsson fyrrum yfirmaður Alþjóðabankans í
Sierra Leone og Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Auroru velgerðasjóðs

 

ICT for Beginners Course Graduation

ICT for Beginners Course Graduation

On March 15th, Aurora Foundation proudly concluded its first ICT for Beginners course of the year, marking a significant step in our commitment to empowering young people with essential digital skills. Over the course of two weeks, 24 dedicated participants attended...

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

                                     From February 25th to 28th, the International Labour Organization (ILO), in collaboration with the European Union and Aurora Foundation, carried out a significant hand-over of tools and equipment as part of the ILO Opportunity...