Utanríkisráðherra Íslands og föruneyti heimsækir Auroru í Sierra Leone

10.10.19

Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að vinna að núna sem snúa að því að byggja brú milli Íslands og Sierra Leone.

Pétur Skúlason Waldorff, Martin Eyjólfsson og Eva Thengils

Regína að segja frá verkefnum Aurora í Sierra Leone

Engilbert Guðmundsson fyrrum yfirmaður Alþjóðabankans í
Sierra Leone og Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Auroru velgerðasjóðs

 

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...