Aurora mun halda nýtt tölvunámskeið í október 2019. Á þessu námskeiði verður einblínt á Microsoft Office og Google Docs. Helsta breytingin frá fyrri námskeiðum er að þetta námskeið varir lengur eða þrjár vikur, í stað einnar áður. Námskeiðið er í staðinn ekki lengur ókeypis en er gjaldi haldið í lágmarki.
Save The Children Iceland X Aurora Foundation
Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...