Skemmtilegar vikur á Lettie Stuart keramik verkstæðinu

31.03.21

Gaman er að segja frá því að auk Peter Korompai, er Guðbjörg Káradóttir mætt til Sierra Leone og mun hún vera hérna í rúman einn og hálfan mánuð. Guðbjörg þekkir keramik verkstæðið vel og vann með teyminu þegar hún heimsótti Sierra Leone fyrir tvem árum (þú getur lesið meira um þá heimsókn hér!). Í þessari heimsókn mun Guðbjörg leggja áherslu á að þróa nýjar vörur og hjálpa til við að auka framleiðslugetu verkstæðisins.

 

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

Canva Training: A Week of Design, Discovery, and Dedication

From the 7th to the 11th of April, the Aurora House in Freetown came alive with energy, curiosity, and creativity as we hosted a one-week intensive training in Canva—a leading design platform empowering visual storytellers across the world. The training, facilitated...