Skemmtilegar vikur á Lettie Stuart keramik verkstæðinu

31.03.21

Gaman er að segja frá því að auk Peter Korompai, er Guðbjörg Káradóttir mætt til Sierra Leone og mun hún vera hérna í rúman einn og hálfan mánuð. Guðbjörg þekkir keramik verkstæðið vel og vann með teyminu þegar hún heimsótti Sierra Leone fyrir tvem árum (þú getur lesið meira um þá heimsókn hér!). Í þessari heimsókn mun Guðbjörg leggja áherslu á að þróa nýjar vörur og hjálpa til við að auka framleiðslugetu verkstæðisins.

 

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...