POP UP markaður Sweet Salone og Angústúru í MENGI 9.-11. desember 2022

02.12.22

Verið hjartanlega velkomin á pop-up markað Sweet Salone í MENGI 9.-11.desember, í ár verðum við ekki ein! með okkur verður íslenska bókaútgáfan Angústúra en þau opna glugga út í hinn stóra heim með útgáfu spennandi og fallegra bóka. Það er því vel við hæfi að við sameinum krafta okkar. Gildin okkar beggja snúast í kringum vandvirkni, fegurð og varðveitingu menningararfs.

Viðburðurinn er á Facebook og við mælum svo sannarlega með því að fylgjast vel með þar, sjá viðburð HÉR.

Allar vörur Sweet Salone eru unnar af ást og umhyggju á sanngjarnan og sjálfbæran hátt.
Vörurnar eru handgerðar í Sierra Leone, en samstarf íslensku hönnuðina og handverkafólksins hefur vaxið og dafnað undanfarin sex ár og er þetta einstakt tækifæri að njóta afrakstursins.
Fyrir þau sem ekki eiga heimangengt verður einnig hægt að kaupa flestar vörurnar á www.aurorawebshop.com
Við hlökkum mikið til þess að deila rýminu með Angústuru og ykkur öllum.

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...