POP UP markaður Sweet Salone og Angústúru í MENGI 9.-11. desember 2022

02.12.22

Verið hjartanlega velkomin á pop-up markað Sweet Salone í MENGI 9.-11.desember, í ár verðum við ekki ein! með okkur verður íslenska bókaútgáfan Angústúra en þau opna glugga út í hinn stóra heim með útgáfu spennandi og fallegra bóka. Það er því vel við hæfi að við sameinum krafta okkar. Gildin okkar beggja snúast í kringum vandvirkni, fegurð og varðveitingu menningararfs.

Viðburðurinn er á Facebook og við mælum svo sannarlega með því að fylgjast vel með þar, sjá viðburð HÉR.

Allar vörur Sweet Salone eru unnar af ást og umhyggju á sanngjarnan og sjálfbæran hátt.
Vörurnar eru handgerðar í Sierra Leone, en samstarf íslensku hönnuðina og handverkafólksins hefur vaxið og dafnað undanfarin sex ár og er þetta einstakt tækifæri að njóta afrakstursins.
Fyrir þau sem ekki eiga heimangengt verður einnig hægt að kaupa flestar vörurnar á www.aurorawebshop.com
Við hlökkum mikið til þess að deila rýminu með Angústuru og ykkur öllum.

 

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

                                     In a recent interview on the Saidu Paul Show on AYV, Bai Conteh — founder of Brook Clean Soap and one of our standout Startup Accelerator participants — shared his inspiring journey of resilience, innovation, and impact. While...

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...