POP UP markaður Sweet Salone og Angústúru í MENGI 9.-11. desember 2022

02.12.22

Verið hjartanlega velkomin á pop-up markað Sweet Salone í MENGI 9.-11.desember, í ár verðum við ekki ein! með okkur verður íslenska bókaútgáfan Angústúra en þau opna glugga út í hinn stóra heim með útgáfu spennandi og fallegra bóka. Það er því vel við hæfi að við sameinum krafta okkar. Gildin okkar beggja snúast í kringum vandvirkni, fegurð og varðveitingu menningararfs.

Viðburðurinn er á Facebook og við mælum svo sannarlega með því að fylgjast vel með þar, sjá viðburð HÉR.

Allar vörur Sweet Salone eru unnar af ást og umhyggju á sanngjarnan og sjálfbæran hátt.
Vörurnar eru handgerðar í Sierra Leone, en samstarf íslensku hönnuðina og handverkafólksins hefur vaxið og dafnað undanfarin sex ár og er þetta einstakt tækifæri að njóta afrakstursins.
Fyrir þau sem ekki eiga heimangengt verður einnig hægt að kaupa flestar vörurnar á www.aurorawebshop.com
Við hlökkum mikið til þess að deila rýminu með Angústuru og ykkur öllum.

 

The power of photography

The power of photography

Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then and it has been inspiring to say the least to see the beauty she has created whilst...

Putting up a fight for the environment

Putting up a fight for the environment

Andrew Sahr. Noma is a member of Aurora Impact's 5th cohort. His company is called Greentech Bioenergy. As the name entails his focus is on Green Technological solutions using Energy that is made from Biodegradable material.  We met Andrew to get to know more about...

Peter Korompai is here!

Peter Korompai is here!

Today The Lettie Stuart Pottery whom we have been collaborating with since 2018 got a long-awaited visit! Mr. Peter Korompai, a greatly experienced potter and kiln maker is here! He first visited The Lettie Stuart Pottery in 2019, in that trip he along with the LSP...