POP UP markaður Sweet Salone og Angústúru í MENGI 9.-11. desember 2022

02.12.22

Verið hjartanlega velkomin á pop-up markað Sweet Salone í MENGI 9.-11.desember, í ár verðum við ekki ein! með okkur verður íslenska bókaútgáfan Angústúra en þau opna glugga út í hinn stóra heim með útgáfu spennandi og fallegra bóka. Það er því vel við hæfi að við sameinum krafta okkar. Gildin okkar beggja snúast í kringum vandvirkni, fegurð og varðveitingu menningararfs.

Viðburðurinn er á Facebook og við mælum svo sannarlega með því að fylgjast vel með þar, sjá viðburð HÉR.

Allar vörur Sweet Salone eru unnar af ást og umhyggju á sanngjarnan og sjálfbæran hátt.
Vörurnar eru handgerðar í Sierra Leone, en samstarf íslensku hönnuðina og handverkafólksins hefur vaxið og dafnað undanfarin sex ár og er þetta einstakt tækifæri að njóta afrakstursins.
Fyrir þau sem ekki eiga heimangengt verður einnig hægt að kaupa flestar vörurnar á www.aurorawebshop.com
Við hlökkum mikið til þess að deila rýminu með Angústuru og ykkur öllum.

 

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

In a vibrant culmination of knowledge and entrepreneurial spirit, Aurora Impact has recently wrapped up a three-day training session in collaboration with the Women Development Association Sierra Leone (WODA). With over 42 dedicated participants who brought an...

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...